Hérinn og broddgölturinn
Falha ao colocar no Carrinho.
Falha ao adicionar à Lista de Desejos.
Falha ao remover da Lista de Desejos
Falha ao adicionar à Biblioteca
Falha ao seguir podcast
Falha ao parar de seguir podcast
Assine e ganhe 30% de desconto neste título
R$ 19,90 /mês
Compre agora por R$ 2,99
Nenhum método de pagamento padrão foi selecionado.
Pedimos desculpas. Não podemos vender este produto com o método de pagamento selecionado
-
Narrado por:
-
Árni Beinteinn Árnason
Sobre este áudio
Sagan af héranum og broddgeltinum er ein af þessum klassískum sögum þar sem sannast hið fornkveðna: dramb er falli næst. Hérinn, sannfærður um yfirburða fótafimi sína hittir broddgöltinn á göngu. Hérinn gerir grín að stuttfætta broddgeltinum og reytir hann til reiði. Broddgölturinnn stingur upp því að keppa við hérann í kapphlaupi og útkljá þannig deilur þeirra.
Hérinn samþykkir og tekur að auki veðmáli broddgaltarins um hver komi fyrstur í mark enda fullviss um yfirburði sína og sannfærður um að hann muni sigra kapphlaupið. Kapphlaupið fer þó ekki alveg eins og hérinn hafði reiknað með og broddgölturinn reynist snjallari á endasprettinum.
Ævintýri Grimmsbræðra eru löngu orðin þekkt um allan heim enda verið þýdd á fleiri hundruð tungumál. Þjóðsögur Grimmsbræðra hafa tekið töluverðum breytingum í aldanna rás án þess þó að missa upprunalegan boðskap sinn og í dag ganga þjóðsögur Jacobs og Wilhelms einfaldlega undir nafninu Ævintýri Grimmsbræðra.
Bræðurnir Jacob og Wilhelm fæddust í Þýskalandi. Þeir voru málvísindamenn og sömdu þjóðsögur til að efla og styrkja þjóðsagnalist heimalandsins. Bræðurnir nutu töluverðrar hylli fyrir þjóðsögur sínar á 19. öld þótt margar þeirra hafi þótt verulega óhugnalegar. Meðal annarra þekktra ævintýra Grimmsbræðra eru Mjalllhvít, Rauðhetta og Öskubuska.
©2022 SAGA Egmont (P)2022 SAGA Egmont